Sveinn Rúnar Hauksson

Sverrir Vilhelmsson

Sveinn Rúnar Hauksson

Kaupa Í körfu

Óvenjuleg "stórfjölskylda" á jólum Eins og Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur bendir á fara sumir foreldrar þá leið að halda jólin saman barnanna vegna þrátt fyrir skilnað en að hennar sögn líður þó fæstum vel með það. MYNDATEXTI: "Fyrir okkur er þetta bara eðlilegasti hlutur því þrátt fyrir skilnað erum við áfram ein fjölskylda," segir Sveinn Rúnar Hauksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar