Jón Ívar kvensjúkdómalæknir

Jón Ívar kvensjúkdómalæknir

Kaupa Í körfu

Í byrjun nóvember voru framkvæmdar tvær ófrjósemisaðgerðir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi með aðferð sem ekki hefur verið notuð hérlendis áður. Jón Ívar Einarsson kvensjúkdómalæknir settist niður með Sigrúnu Ásmundar og sagði henni allt um þessa nýjung MYNDATEXTI Jón Ívar Einarsson kvensjúkdómalæknir vonast til að hægt verði að gera aðgerðir með nýju aðferðinni í byrjun næsta árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar