Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson

Kaupa Í körfu

Magnús Ólafsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar, segir að ef eigi að afnema opinbera verðlagningu á mjólk verði um leið að afnema þá tryggingu sem bændur hafi fyrir mjólkurverði. MYNDATEXTI Það er í sjálfu sér merkilegt að það skuli vera hægt að auka ostasölu á sama tíma og það verður þessi gríðarlega söluaukning á skyri og skyrdrykkjum," segir Magnús Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar