Grétar Magnús Grétarsson

Grétar Magnús Grétarsson

Kaupa Í körfu

Heimabrugguð tónlist sækir á - sífellt algengara verður að menn taki upp tónlist heima í stofu eða svefnherbergi, fullvinni þar og gefi síðan út. Einn af þeim sem láta þannig í sér heyra fyrir þessi jól er Grétar Magnús Grétarsson sem gefur út plötuna Original Cowboy undir listamannsnafninu Tarnús jr. MYNDATEXTI: Grétar Magnús Grétarsson, sem tók sér nafnið Tarnús jr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar