Jólalög

Jólalög

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var á jólagleði í gamla pakkhúsinu í Ólafsvík síðastliðinn sunnudag. Góð jólastemning skapaðist og áttu börnin úr leikskólunum Kríabóli á Hellissandi og Krílakoti í Ólafsvík sinn þátt í því. Sungu börnin nokkur jólalög ásamt fóstrum sínum við góðar undirtektir gesta, og var það greinilegt að börninn höfðu lagt á sig mikla vinnu til að læra lögin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar