Flugvél

Kristján Kristjánsson

Flugvél

Kaupa Í körfu

AÐSTÆÐUR á Akureyrarflugvelli voru nokkuð sérstakar þegar Fokker-flugvél Flugfélags Íslands kom inn til lendingar um miðjan dag í gær. Þykk þoka lá yfir flugbrautinni og skyggni því ekki eins og best verður á kosið. MYNDATEXTI: Frá borði Það var dimmt yfir þegar farþegar gengu frá borði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar