Ljósár - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara 2005

Ljósár - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara 2005

Kaupa Í körfu

Út er komin bókin Ljósár - Árbók íslenskra áhugaljósmyndara 2005 . Útgáfan er afrakstur notenda vefsíðunnar ljosmyndakeppni.is sem er meginvettvangur áhugaljósmyndara hérlendis. MYNDATEXTI: Sigurður Jónas Eggertsson og Einar Falur Ingólfsson með fyrsta eintak Ljósárs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar