Minningarmót

Arnór Ragnarsson

Minningarmót

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson SL. SUNNUDAG var haldið vel heppnað minningarmót um Gísla Torfason í félagsheimilinu á Mánagrund í Keflavík. Rósa Sigurðardóttir ekkja Gísla hélt stutta tölu í upphafi, bauð spilara velkomna og setti síðan mótið. MYNDATEXTI: Fimm efstu pörin á minningarmótinu um Gísla Torfason sem fram fór á Suðurnesjum um helgina. Frá vinstri: Hermann Lárusson, Ragnar Magnússon, Þröstur Ingimarsson, Páll Valdimarsson, Páll Þórsson, Hermann Friðriksson, Ómar Olgeirsson, Guðjón Sigurjónsson, Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar