Ársþing Vélstjórafélags Íslands

Halldór Kolbeins

Ársþing Vélstjórafélags Íslands

Kaupa Í körfu

"Happdrættisvinningar" verði afnumdir Skapar sátt um fiskveiðistjórnunarkerfið að mati Helga Laxdal, formanns VSFÍ KOMA þarf í veg fyrir að einstaklingar hverfi úr útgerð með milljarða hagnað, enda myndi slíkt leiða til sáttar um fiskveiðistjórnarkerfið, að mati Helga Laxdal, formanns Vélstjórafélags Íslands. MYNDATEXTI: Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, við setningu ársþings félagsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar