Söluskáli Esso í Borgarnesi

Guðrún Vala Elísdóttir

Söluskáli Esso í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Verið er að rífa gamla söluskála Esso í Borgarnesi og húsnæði smurstöðvar og dekkjaverkstæðis fara sömu leið á næstunni. Á lóðinni verður byggt sex hæða fjölbýlishús með 33-36 íbúðum. MYNDATEXTI: Breytingar Söluskáli Olíufélagsins í Borgarnesi, smurstöð og dekkjaverkstæði víkja fyrir fjölbýlishúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar