Rauða spjaldið

Kristján Kristjánsson

Rauða spjaldið

Kaupa Í körfu

Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, segir framboð á fíkniefnum mikið og að ástandið sé alvarlegt.Við reynum af fremsta megni að verja nemendur okkur fyrir ásælni eiturlyfjasala," segir Hjalti Jón, en nú í haust var ákveðið að fá lögreglu með leitarhund til liðs við skólann og var almenn ánægja með þá ákvörðun, "það vakti sterk viðbrögð, sérstaklega hjá foreldrum. MYNDATEXTI: Mótmæli Akureyringar fjölmenntu á Ráðhústorg í vor og gáfu fíkniefnum og auknu ofbeldi rauða spjaldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar