Pottverjar í Sundlaug Kópavogs

Þorkell Þorkelsson

Pottverjar í Sundlaug Kópavogs

Kaupa Í körfu

Pottverjar í Sundlaug Kópavogs og makar þeirra héldu sína árvissu aðventuhátíð síðastliðið mánudagskvöld með pomp og prakt. Félagsskapurinn var upphaflega stofnaður af Snæfellingum og Breiðfirðingum fyrir tuttugu árum. MYNDATEXTI: Pottverjar eru á rjátli í Sundlaug Kópavogs seinnipart dags og borða þar jólamat saman á aðventunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar