Héraðsdómur Reykjavíkur plástraður

Þorkell Þorkelsson

Héraðsdómur Reykjavíkur plástraður

Kaupa Í körfu

SEXTÁN daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur nú yfir. Til að vekja athygli á því að réttarkerfið er veikburða í að koma fram réttlæti hvað þetta snertir, stóðu samtökin sem koma að átakinu fyrir gjörningi í gær þar sem héraðsdómstólar landsins voru plástraðir, m.a. Héraðsdómur Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar