Bryn Terfel

Þorkell Þorkelsson

Bryn Terfel

Kaupa Í körfu

SINFÓNÍUTÓNLEIKAR í kvöld, þar sem óperusöngvarinn heimskunni frá Wales, Bryn Terfel, syngur með hljómsveitinni, eru ekki ætlaðir almenningi, öðrum en sérstökum boðsgestum KB banka, Sinfóníuhljómsveitarinnar og forsetaembættisins. Boðið er til kvöldfagnaðar að tónleikum loknum og spariklæðnaðar æskt. MYNDATEXTI: Söngvarinn frá Wales, Bryn Terfel, í forsetabústaðnum við Laufásveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar