Jón Hilmar Magnússon

Kristján Kristjánsson

Jón Hilmar Magnússon

Kaupa Í körfu

Halldóri Blöndal afhent fyrsta eintak Íslensk-færeysku orðabókarinnar "ÞETTA er stór og mikill dagur og ég vil óska okkur öllum til hamingju með að þessi bók sé útkomin," sagði Halldór Blöndal, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og formaður Íslandsdeildar vestnorræna þingmannaráðsins, en honum var í gær afhent fyrsta eintak nýrrar Íslensk-færeyskrar orðabókar eftir Jón Hilmar Magnússon. MYNDATEXTI: "Færeyskan og íslenskan eru alsystur af sama bergi brotnar," segir Jón Hilmar Magnússon, höfundur Íslensk-færeysku orðabókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar