Verið að rífa Rockville-ratsjárstöðina

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Verið að rífa Rockville-ratsjárstöðina

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Hringrásar vinna um þessar mundir að því að rífa Rockville-ratsjárstöðina og tengdar byggingar á Miðnesheiði. Er þetta eitt mesta niðurrifsverkefni sem ráðist hefur verið í hérlendis. MYNDATEXTI: Niðurrif Íveruhúsin eru rifin með stórum járnklippum sem eru fljótar að vinna sitt verk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar