Gísli Halldórsson gefur út bók

Gísli Halldórsson gefur út bók

Kaupa Í körfu

HALDIÐ var útgáfuteiti í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 5. desember sl. en þá kom út bókin Gísli Halldórsson - Minningar, menn og málefni. Það var Jón M. Ívarsson sem skráði æviminningar Gísla. Segja má að stór hluti íþróttasögu Íslendinga á 20. MYNDATEXTI: Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri ÍSÍ, Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson og Jón M. Ívarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar