Æskuvinkonur í skemmtilegri aukavinnu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Æskuvinkonur í skemmtilegri aukavinnu

Kaupa Í körfu

Vinkonurnar Marta Björg Hermannsdóttir, Lilja Björk Runólfsdóttir og Karitas Ósk Björgvinsdóttir hafa sameiginlegt áhugamál því þeim finnst öllum gaman að syngja. MYNDATEXTI: Vinkonurnar þrjár voru ráðnar af auglýsingastofu sem syngjandi jólakort, frá vinstri: Karitas Ósk Björgvinsdóttir, Marta Björg Hermannsdóttir og Lilja Björk Runólfsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar