Liverpool aðdáendur
Kaupa Í körfu
Jón Pétur Zimsen er einn fjölmargra Íslendinga sem halda með Liverpool í enska boltanum. Hann fer reglulega á leiki með liðinu og segir í samtali við Skúla Unnar Sveinsson að úrslitaleikurinn við AC Milan í Meistaradeildinni í Istanbúl í maí hafi verið sú mesta skemmtun sem hann hafi komist í. Það hafi verið toppurinn og því miður verði erfitt að ná að gera betur hvað varðar dramatík og spennu. MYNDATEXTI Liverpool-fjölskyldan í fullum herskrúða í jólalitunum á heimili sínu: Hafsteinn Zimsen, 4 ára, Sigurborg Brynja Ólafsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Ásta Kolbrún Zimsen, 6 ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir