Víðir Sigurðsson

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Víðir Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Víðir Sigurðsson blaðamaður er ólæknandi knattspyrnufíkill. Í aldarfjórðung hefur hann fengið útrás fyrir sitt helsta áhugamál í bókinni Íslensk knattspyrna auk þess að skrifa um knattspyrnu og aðrar íþróttir í Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Aldarfjórðungur. Víðir með bækurnar um íslensku knattspyrnuna, sem nú hafa komið út í 25 ár. Hann hefur séð um að skrifa þær einn síns liðs í 23 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar