Amina

Árni Torfason

Amina

Kaupa Í körfu

Stelpurnar í aminu laða fram fegurð með tærum og klingjandi hljómum og skapa flutningi sínum og tilveru snotra umgjörð. Á tónleikum dekka þær borð með blúndudúk og klæða sig upp og leika svo á glasafón og sög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar