legghlífar

Ásdís Ásgeirsdóttir

legghlífar

Kaupa Í körfu

Skór, stígvél og fylgihlutir fyrir hvoru tveggja hafa löngum átt hug og hjarta Maríu Kristínar Magnúsdóttur skóhönnuðar. Vetrarlína hennar í fótabúnaði er að koma í verslanir um þessar mundir en skóna lætur hún framleiða í Kína úr íslensku fiskiroði og geitaskinni. MYNDATEXTI: Legghlífarnar og stígvélin eru aðeins víðari um kálfann en gengur og gerist. "Ég hef heyrt kúnnana tala mikið um að þeir eigi erfitt með að renna stígvélum upp af því að þau eru of þröng," segir María.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar