legghlífar

Ásdís Ásgeirsdóttir

legghlífar

Kaupa Í körfu

Skór, stígvél og fylgihlutir fyrir hvoru tveggja hafa löngum átt hug og hjarta Maríu Kristínar Magnúsdóttur skóhönnuðar. Vetrarlína hennar í fótabúnaði er að koma í verslanir um þessar mundir en skóna lætur hún framleiða í Kína úr íslensku fiskiroði og geitaskinni. MYNDATEXTI: Fylgihlutirnir: Ökklaböndin eru laus en þeim er smellt á skó eða stígvél og legghlífarnar er hægt að nota við hvaða hælaskó sem er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar