Jólatré

Sverrir Vilhelmsson

Jólatré

Kaupa Í körfu

Saga hlutanna | Gervijólatréð Löngu áður en kristnir menn tóku að halda jólin hátíðleg færði fólk greinar af sígrænum plöntum inn í híbýli sín yfir vetrartímann enda töldu margir að þær myndu vernda sig og sína fyrir illu. Sú hefð að höggva sér tré og taka það inn í hús yfir jólin hófst hins vegar í Þýskalandi á fjórtándu öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar