Orgelgjöf

Sverrir Vilhelmsson

Orgelgjöf

Kaupa Í körfu

Stór stund fyrir söfnuðinn FJÖLMENNI var við messu í Grafarvogskirkju í gærdag þar sem því var fagnað að innan tveggja ára fær söfnuðurinn nýtt orgel að gjöf. MYNDATEXTI: Fimm prestar tóku þátt í guðsþjónustunni í gær. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór Bjarnason, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og sr. Elínborg Gísladóttir. Jóhannes Jónsson, Finnur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar