Sigga Beinteins

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigga Beinteins

Kaupa Í körfu

Það eru trúlega ekki margir tónlistarmenn sem eru nýskriðnir yfir fertugt en fagna 25 ára starfsafmæli í bransanum. Það gerir Sigga Beinteins þó um þessar mundir en hún var 18 ára þegar hún steig fyrst á svið fyrir 25 árum í Kópavoginum. Það er því vel við hæfi að hefja spjallið á upprifjun á farsælum MYNDATEXTI: Þær eru ekki margar söngkonurnar sem eiga jafn glæsilegan feril og Sigríður Beinteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar