Stuttmyndasamkeppni

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Stuttmyndasamkeppni

Kaupa Í körfu

Mynd um störf Svend Richter hlutskörpust í stuttmyndasamkeppni Rannís og Lífsmynda STUTTMYNDIN Svend Richter bar sigur úr býtum í stuttmyndasamkeppni Rannís og Lífsmynda um líf og störf vísindamanna. MYNDATEXTI: Hluti Amator Film-hópsins, Arnfríður Ragna Sigurjónsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðný Elísabet Ólafsdóttir ásamt Emblu Ragnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar