KK og Ellen í Fríkirkunni

Sverrir Vilhelmsson

KK og Ellen í Fríkirkunni

Kaupa Í körfu

Systkinin KK og Ellen héldu tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á fimmtudagskvöld í tilefni af útkomu geisladisksins Jólin er að koma þar sem þau systkini syngja bæði gömul jólalög og ný. Sérstakir gestir á tónleikunum voru þeir Þorsteinn Einarsson á gítar, Petter Winnberg á kontrabassa og Eyþór Gunnarsson á píanó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar