Haukar - FH 31:21

Sverrir Vilhelmsson

Haukar - FH 31:21

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka rótburstuðu nágranna sína úr Kaplakrika, FH, með tíu marka mun á Ásvöllum í gærkvöldi, 31:21, í DHL-deild karla í handknattleik. Framan af leik var þó fátt sem benti til þessarar útreiðar FH-inga því á fyrstu 12 mínútum leiksins lék liðið ljómandi vel en síðan ekki söguna meir. MYNDATEXTI: Árni Þór Sigtryggsson, skytta Hauka, sækir að þeim Daníel Berg Grétarssyni og Heiðari Erni Arnarsyni á Ásvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar