Laugavegur Coka Cola jólalest

Sverrir Vilhelmsson

Laugavegur Coka Cola jólalest

Kaupa Í körfu

JÓLALEST Coca-Cola kom í bæinn á laugardag og fór sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í tíunda skipti. Lestin fór niður Laugaveginn og kom einnig við í Smáralindinni og á fleiri stöðum. Trukkarnir í lestinni voru skreyttir með yfir 20.000 jólaljósum og hljóðkerfið sem spilaði jólalög alla leiðina er tæp 9.500 wött og er að öllu jöfnu notað á stórtónleikum í Laugardalshöll. MYNDATEXTI: Beðið var eftir jólalest Coca-Cola með eftirvæntingu á Laugaveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar