Kramhúsið jólasýning

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Kramhúsið jólasýning

Kaupa Í körfu

STÓRA jólagleði Kramhússins fór fram á laugardaginn í Borgarleikhúsinu. Þetta var í 23. sinn sem nemendur Kramhússins komu saman fyrir jól og sýndu listir sínar, en þessi viðburður er löngu orðinn fastur hluti af jólastemmningunni hjá mörgum Kramhúsgestum. MYNDATEXTI: Sýning Kramhússins þótti takast með eindæmum vel og voru atriðin jafn fjölbreytt og þau voru mörg. Sannkallaður menningarkokteill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar