Álftanes

Álftanes

Kaupa Í körfu

Friðsæld og náttúrufegurð er óvíða meiri en á Álftanesi. Mikið er þar af opnum svæðum, en landið liggur lágt og byggðin er lágreist og engin háhýsi til staðar. Það er því fátt, sem skyggir á útsýnið. Náttúruvernd hefur líka verið höfð í fyrirrúmi, en stórar tjarnir setja mikinn svip á umhverfið, ekki hvað síst á sumrin, þegar þær iða af fuglalífi. MYNDATEXTI: Horft frá skólasvæðinu til suðurs yfir miðsvæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar