Ólöf Erla Bjarnadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólöf Erla Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

* HÖNNUN | Ólöf Erla hannar jólakúluna 2005 Ólöf Erla Bjarnadóttir keramikhönnuður hefur hannað jólakúlu fyrir árið 2005. Árið 2003 setti hún í fyrsta skipti jólakúlu á markað, þannig að kúlurnar hennar eru orðnar þrjár og hver með sitt sérkenni milli ára. MYNDATEXTI: Ólöf Erla með jólakúluna sem hún hannaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar