Umhverfisráðherra

Sverrir Vilhelmsson

Umhverfisráðherra

Kaupa Í körfu

Ísland semur um að gerast samstarfsaðili að Veðurtunglastofnun Evrópu AÐGENGI Veðurstofu Íslands að veðurgögnum frá gervitunglum mun stóraukast í kjölfar þess að Ísland gerðist samstarfsaðili að Veðurtunglastofnun Evrópu (EUMETSAT) í gær. MYNDATEXTI: Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra og dr. Lars P. Prahm, forstjóri Veðurtunglastofnunar Evrópu, ræddu samninginn yfir kaffibolla eftir undirritun í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar