Fótboltaspil Flúðaskóla

Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson

Fótboltaspil Flúðaskóla

Kaupa Í körfu

Öflugt starf er unnið á vegum Foreldrafélags Flúðaskóla í Hrunamannahreppi, það stendur meðal annars fyrir fræðslu og opnum húsum. Foreldrafélagið hefur fært Flúðaskóla tvö fótboltaspil að gjöf. Spilin eru á gangi skólans og geta nemendur notað þau á skólatíma og á opnum húsum. Myndin var tekin þegar fulltrúar kennara og sveitarstjórnar kepptu. Anna Ásmundsdóttir og Árni Þór Hilmarsson kennarar eru vinstra megin en Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri og Sigurður Ingi Jóhannsson oddviti hægra megin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar