Marco Paoluzzo

Einar Falur Ingólfsson

Marco Paoluzzo

Kaupa Í körfu

Ljósmyndarinn Marco Paoluzzo hafði komið níu sinnum til Íslands, og í hvert sinn dvalið hér vikum saman. En þegar hann kom til að vera viðstaddur opnun sýningar á ljósmyndum sínum í Þjóðminjasafninu á dögunum flaug hann í fyrsta sinn til landsins. "Það er allt öðruvísi að koma fljúgandi," sagði Paoluzzo þar sem við sátum yfir svörtu morgunkaffi hjá kollega okkar vestur í bæ. MYNDATEXTI: Marco Paoluzzo: "Eftir sex ferðir komst ég að því að ég kann ekki að meta Norðurland. Það er of grænt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar