Draumhús á Seyðisfirði

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Draumhús á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

"Ég er nýkomin að utan og keypti mest af vörunum í litlu þorpi í Suður-Indlandi sem ég kalla mína heimaborg," segir Þóra Bergný Guðmundsdóttir, arkitekt og annar eigandi Draumhússins á Seyðisfirði. MYNDATEXTI: Handofið kasmírullarsjal Þóra Bergný Guðmundsdóttir handfjatlar fínerí í Draumhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar