Sigurvegari í Emblu leiknum

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Sigurvegari í Emblu leiknum

Kaupa Í körfu

NÝVERIÐ efndu Mbl.is og Iceland Express til verðlaunaleiks þar sem þátttakendur áttu að finna svarið við léttri spurningu um áfangastaði Iceland express með því að fara á Emblu á Mbl.is. Þátttaka í leiknum var mjög góð enda til mikils að vinna. Það var Magnús Óskarsson sem datt í lukkupottinn og hreppti í verðlaun helgarferð fyrir tvo með Iceland Express til Kaupmannahafnar ásamt gistingu í þrjár nætur og miða í Tívolí. MYNDATEXTI: Magnús með Sigríði Helgu Stefánsdóttur hjá Iceland Express og Unni Jónsdóttur frá Morgunblaðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar