Árabæjarsafn

Ragnar Axelsson

Árabæjarsafn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ýmislegt hægt að gera í Árbæjarsafni þótt nútímaþægindi séu þar ekki alltaf í fyrirrúmi. Yfir vetrarmánuðina koma skólakrakkar í heimsókn og kynna sér lifnaðarhætti fyrri tíma. Þessir krakkar virðast skemmta sér einkar vel þar sem þau fá far með hestvagninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar