Jólaball Gæslunnar

Jólaball Gæslunnar

Kaupa Í körfu

JÓLASVEINARNIR tóku tæknina í sína þjónustu þegar þeir komu við á jólaballi Landhelgisgæslu Íslands um síðustu helgi, og kom það krökkunum á óvart að sjá annan tveggja jólasveinanna lenda þyrlunni sinni fullkomlega, enda jólasveinar ekki þekktir fyrir að vera sérlega færir í meðhöndlun á nútímatækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar