Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

Þorkell Þorkelsson

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

Kaupa Í körfu

Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar Kópavogs MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs mun úthluta matarmiðum og gjöfum handa börnum fyrir jólin til skjólstæðinga sinna líkt og gert hefur verið undanfarin ár. MYNDATEXTI: Mæðrastyrksnefnd Kópavogs úthlutaði til skjólstæðinga nefndarinnar í gær. Á myndinni eru Guðlaug Erla Jónsdóttir, Birna Árnadóttir, Erla Líndal, Hlín Guðjónsdóttir ritari, María Marta Einarsdóttir gjaldkeri, Margrét Scheving formaður, Guðrún Tómasdóttir, Elísabet Þorvaldsdóttir og Sigurfljóð Skúladóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar