Fljótsdalshérað

Steinunn Ásmundsdóttir

Fljótsdalshérað

Kaupa Í körfu

Það er misjafnt hvernig Héraðsbúar ná sér í jólatré fyrir jólin. Sumir kaupa sér tré í búð, aðrir axla eggvopn og ösla með fjölskylduna út í skóg að leita rétta trésins. Það er þó ekki svo að menn geti höggvið sér tré hvar sem er, þeir sem ekki eiga beinlínis eigin skógræktarreiti leita á náðir forsvarsmanna skóganna, sem gjarnan auglýsa trjásöludaga á aðventunni fyrir almenning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar