Frá jólasýningu fimleikardeildarinnar

Svanhildur Eiríksdóttir

Frá jólasýningu fimleikardeildarinnar

Kaupa Í körfu

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var með glæsilegasta móti í ár, þar sem deildin er 20 ára á árinu. Ævintýraþema var á sýningunni og brugðu ýmsar ævintýrafígúrur á leik, allar í fleirtölu. Á myndinni má bæði sjá Pétur pan og dvergana sjö í lokaatriði sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar