Betlehem-líkan
Kaupa Í körfu
Börnin kynnast boðskap jólanna Færst hefur í vöxt að Íslendingar skreyti heimili sín fyrir jólin með líkani af fjárhúsinu sem Jesús fæddist í. Brynja Tomer eyddi hálfum mánaðarlaunum á Ítalíu í slíkt líkan sem er í miklu uppáhaldi. Betlehem-líkön eru mjög algengt jólaskraut í kaþólskum löndum og á Ítalíu, þar sem ég þekki þokkalega til, er vart til það heimili sem ekki skartar slíku líkani á aðventunni. Líkanið gengur þar undir heitinu "presepe" og gegnir veigamiklu hlutverki ekki síst þar sem börn eru til heimilis. Fyrir utan kirkjur og inni í kaþólskum skólum eru gjarnan sett upp stór líkön af Betlehem með risastórum styttum, en inni á heimilum er viðeigandi að hafa hæfilega stórt líkan með litlum handskornum fígúrum, eða fígúrum sem mótaðar eru úr trjákvoðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir