Unglingatíska

Þorkell Þorkelsson

Unglingatíska

Kaupa Í körfu

Enn einu sinni er tískan komin í hring. Niðurþröngar buxur eru vinsælar hjá stelpum núna og við þær gjarnan síðar peysur og bolir innanundir. Í sumum verslunum er svarti liturinn í algleymingi, það er að fjara undan þeim brúna. Eftir þessa litlu rannsókn á tískunni fyrir unglinga fyrir þessi jól má eiginlega segja að allt sé í tísku og fjölbreytnin er allsráðandi. MYNDATEXTI: Svartur Diesel-flauelsjakki með leðurrönd við vasa. Svartir Adidas-leðurskór. Diesel-gallabuxur. Svört Diesel-peysa. Hvítur Levi's-bolur innanundir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar