Íþróttamenn fatlaðra 2005

Sverrir Vilhelmsson

Íþróttamenn fatlaðra 2005

Kaupa Í körfu

Jón Oddur Halldórsson, frjálsíþróttamaður úr Reyni á Hellissandi, og Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona úr Fjölni, voru í gær valin íþróttamaður og íþróttakona Íþróttasambands fatlaðra. MYNDATEXTI: Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson, íþróttamenn ársins hjá fötluðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar