ÍR-Haukar 29:33

ÍR-Haukar 29:33

Kaupa Í körfu

Haukar eru komnir á kunnuglegar slóðir í DHL-deild karla í handknattleik. Liðið lagði ÍR 33:29 í Austurbergi í gærkvöldi og er nú í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Val sem er í efsta sæti en á leik til góða. MYNDATEXTI: Árni Þór Sigtryggsson skorar eitt marka sinna fyrir Hauka eftir góða hindrun hjá Halldóri Ingólfssyni. Tryggvi Haraldsson og Ísleifur Sigurðsson koma engum vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar