Ingimundur Birgir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ingimundur Birgir

Kaupa Í körfu

forstjóri Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga. Ingimundur Birnir er efnaverkfræðingur að mennt. Hann starfaði sem sérfræðingur hjá Íslenska járnblendifélaginu um fimm ára skeið frá því hann lauk verkfræðinámi frá tækniháskólanum í Lundi í Svíþjóð árið 1992. Áður en hann hélt til náms í Svíþjóð lauk hann námi í efnafræði við Háskóla Íslands. Á tímabilinu frá 1997 til 1999 var Ingimundur framkvæmdastjóri framleiðslusviðs Lyfjaverslunar Íslands ehf. og frá 1999 til 2000 verksmiðjustjóri Alpan ehf. Þá réðst hann aftur til starfa hjá Járnblendifélaginu og var síðast framkvæmdastjóri framleiðslu- og tæknisviðs þess þar til hann var ráðinn forstjóri. MYNDATEXTI:Gaman í kór Ingimundur Birgir, forstjóri og kórfélagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar