Baráttufundur leikskólakennara

Brynjar Gauti

Baráttufundur leikskólakennara

Kaupa Í körfu

Yfirlit Leikskólakennarar héldu baráttufund í gærkvöldi. Í ályktun sem samþykkt var einróma er skorað á Launanefnd sveitarfélaga að endurskoða kjarasamning þeirra. Ella blasi við að leikskólakennarar í Reykjavík grípi til örþrifaráða og segi upp störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar