Lundarsel

Kristján Kristjánsson

Lundarsel

Kaupa Í körfu

Akureyri | Börnin á leikskólanum Lundarseli voru í sannkölluðu jólaskapi í gær, þar sem þau léku sér í snjóskafli við leikskólann sinn. Þau höfðu heimsótt Jólahúsið í Eyjafjarðarsveit fyrr um daginn, þar sem þau hittu jólasveininn Stekkjarstaur, sem leysti þau út með gjöfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar